Færslur: Rútuferðir

Strætó dæmt til að greiða 200 milljónir í bætur
Strætó þarf að greiða rútufyrirtækinu Teiti Jónassyni 205 milljónir auk vaxta í skaðabætur vegna útboðs á vegum Strætó um akstur fimmtán leiða árið 2010. Rútufyrirtækið fór fram á 440 milljónir í skaðabætur.
04.05.2022 - 18:27
Andlitsgrímur ekki skylda á lengri leiðum
Lestarfarþegum á lengri leiðum til og frá Árósum í Danmörku ber ekki skylda til að hafa andlitsgrímu fyrir vitum sér.