Færslur: RuPaul

Lestin
Dragdrottningin og olíuveldið
Hún er leikkona, söngkona, sjónvarpsþáttafrömuður og fyrirsæta. Hún er sköllóttur karlmaður og hárprúð drottning: dragmóðir heimsins sem berst ötullega fyrir réttindum hinsegin fólks og annarra undirokaðra hópa. En hún er líka olíubarón.
24.05.2020 - 16:50
Menningarefni · Vökvabrot · drag · dragmenning · RuPaul · Olía · Gas · RÚV núll
Gagnrýni
Við fæðumst öll nakin og restin er drag
Íhaldssemi og fordómar hafa aukist í valdatíð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta en á sama tíma hefur hálfgert dragæði gripið Bandaríkjamenn, ekki síst í kjölfar vinsælda raunveruleikaþáttanna RuPaul’s Drag Race. Nýjasta útspil RuPaul eru leiknir sjónvarpsþættir, AJ and the Queen. Katrín Guðmundsdóttir rýnir í þættina.
29.03.2020 - 16:37