Færslur: Rúnar Þórisson
Á milli heims og helju
Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
17.07.2020 - 15:12
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.
22.08.2016 - 10:17
Skýjum ofar
Platan Ólundardýr er um margt tilraunakenndasta verk Rúnars Þórissonar til þessa og markast af öruggu, stundum himnesku flæði og fyrirtaks gítarleik, nema hvað. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í þessa nýjustu plötu Rúnars, sem er plata vikunnar á Rás 2.
15.01.2016 - 14:46