Færslur: Rúnar Helgi Vignisson

„Aldagamalt misrétti verður ekki upprætt á einni nóttu“
Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku, lögregluofbeldi í Bandaríkjunum eða ótti Íslendinga við meinta COVID-smitaða glæpamenn frá Rúmeníu? Bókin Beðið eftir barbörunum eftir J.M. Coetzee kom fyrst út fyrir fjörutíu árum en nýverið líka í íslenskri þýðingu á prenti í fyrsta sinn. Hún þykir tala ótrúlega vel inn í samtímann.
30.06.2020 - 14:53
Gagnrýni
Vel heppnað tímaflakk en hefði mátt kafa dýpra
Rithöfundurinn Rúnar Helgi Vignisson fer á tímaflakk í nýjustu bók sinni: Eftirbátur, sem gerist að mestum hluta á Vestfjörðum. Gagnrýnendur Kiljunnar ræddu Eftirbát Rúnars.