Færslur: Rúnar Geirmundsson

Engin sæluvíma eftir sigur á heimsmeistaramóti
Rúnar Geirmundsson, kraftlyftingarmaður, segir titilinn á IPL-mótinu árið 2017 ekki hafa fært honum þá sæluvímu sem hann hafði búist við. Rúnar ræddi þetta og fleira í hlaðvarpinu Þungarokk og þungar lyftur þar sem Gunnar Ingi Jones fjallar um mörkin milli rokktónlistar og kraftlyftinga.