Færslur: Rúna Hauksdóttir

Lyfjastofnun kærir lækni til lögreglu
Lyfjastofnun hefur kært Guðmund Karl Snæbjörnsson heimilislækni til lögreglu vegna dreifingar á lyfinu Ivermectin.
Ekki óvænt að ungt fólk slappist eftir seinni sprautuna
Forstjóri Lyfjastofnunar segir viðbúið að aukaverkanir geri vart við sig hjá yngra fólki eftir seinni bólusetningu. Mikill meirihluti skammtanna sem koma hingað á næstu vikum og mánuðum verða frá Pfizer og AstraZeneca. Um fimm prósent þjóðarinnar hafa nú verið bólusett, að hálfu eða öllu leiti.