Færslur: RuGl

Góður þristur!
Í þætti kvöldsins heyrum við upptökur Rásar 2 frá síðustu Airwaves hátíð
05.10.2017 - 10:17
Nýtt efni frá RuGl
„Þetta er fyrsti stafurinn í mínu nafni, annar í hennar, þriðji í mínu nafni og fjórði í hennar. Okkur fannst þetta svo skemmtilegt að það myndaði orðið rugl,“ segir Ragnheiður María Benediktsdóttir, sem ásamt Guðlaugu Fríðu Helgadóttur Folkman skipar hljómsveitina RuGl. Þær voru tilnefndar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2017 í flokknum Bjartasta vonin.
18.09.2017 - 15:34