Færslur: Rudy Guiliani

Húsleit á heimili Rudy Giuliani
Húsleit var gerð á heimili Rudy Giuliani, lögmanns Donalds Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á Manhattan í New York í morgun.
28.04.2021 - 18:54
Útvarp
Súrt andrúmsloft í höfuðborginni
Andrúmsloftið í höfuðborg Bandaríkjanna virðist vera nokkuð rafmagnað, nú þegar tveir dagar eru í embættistöku Joe Biden, verðandi forseta. Gríðarleg öryggisgæsla er í Washington og fólk beðið um að halda sig fjarri. Þinghúsinu var lokað í dag þegar lítill eldur kviknaði. Rudy Guiliani verður ekki meðal verjenda Donald Trump þegar öldungadeildin tekur fyrir kæru til embættismissis í næstu viku.
18.01.2021 - 18:29