Færslur: rostungar

Sjónvarpsfrétt
Sólarsjúkur rostungur veldur vandræðum í Noregi
Rostungurinn Freyja, sem elskar að príla upp á báta og bryggjur til þess að slaka á í sólinni, hefur valdið talsverðum vandræðum í Noregi.
23.06.2022 - 21:57
Erlent · Evrópa · Noregur · Dýr · rostungar
Rostungurinn synti á haf út í nótt
Rostungurinn sem gerði sig heimakominn á bryggjunni í Höfn í Hornafirði í gær lét sig hverfa í nótt. Lögregluvarðstjóri á Höfn segir að hann hafi vakið mikla athygli bæjarbúa, ekki sé vitað til þess að dýrið hafi valdið neinum skemmdum á bryggjunni
20.09.2021 - 08:06
Ný rannsókn
Séríslenskur rostungsstofn hvarf við landnám
Á öldum áður lifði hér á landi sérstakur íslenskur rostungastofn. Stofninn varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Nú hefur alþjóðlegur hópur vísindamanna leyst ráðgátuna um rostungana. Niðurstöður bendi til að rostungastofninn og útrýming hans séu meðal fyrstu hugsanlegra dæma um ofnýtingu á sjávarlífverum.
13.09.2019 - 09:53
Rostungabein breyta hugmyndum um landnám
Samkvæmt nýjustu kenningum um landnám Íslands voru það rostungar sem drógu menn til landsins. Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, fer fyrir rannsóknum á beinum rostunga.