Færslur: Rósenberg

Halli Reynis á Rósenberg 1. des 2006
Í Konsert vikunnar ætlum við að rifja upp tónleika með söngvaskáldinu Halla Reynis sem fóru fram á Kaffi Rósenberg 1. desember árið 2006 þegar Halli varð fertugur, en hann lést núna 15. september sl. 52 ára að aldri.
04.12.2019 - 13:59
Jóla-Geir og Múgsefjun á Þorláksmessu
Í Konsert kvöldins heyrum við upptökur frá Jóla og útgáfutónleikum Geirs Ólafssonar í Gamla bíó 9. desember sl. og svo brot frá Þorláksmessutónleikum Rásar 2 frá árinu 2008, en þá var sent úr beint frá Rósenberg og veislustjóri var Svavar Knútur.