Færslur: Rósa Ómarsdóttir

Vorblót í Reykjavík
Vorblót, vorútgáfa Reykjavík Dance Festival, hefst í dag í Tjarnarbíó. Hátíðin kannar mörk dans, tónlistar og sviðslistar og gefur áhorfendum tækifæri til að upplifa fjölbreytileikann í íslenskum sviðslistum.
Er þetta list?
„Um leið og þú veist hvað dada er, þá er það ekki dada," sögðu gömlu dadaistarnir þegar þeir voru spurðir um list sína.
DADA: 100 ára uppreisn gegn þjóðfélagsháttum
Í ár eru hundrað ár síðan dada hreyfingin kom fram á sjónarsviðið. Að því tilefni fékk Víðsjá Benedikt Hjartarson til að segja hlustendum frá dadaismanum. Dadaismans verður minnst í Listasafni Reykjavíkur um helgina og einnig með nýrri listdanssýningu Íslenska dansflokksins í Borgarleikhúsinu.