Færslur: rondó

Útvarp RÚV flutt á Úlfarsfell eftir 90 ár á Vatnsenda
Útvarpsrásum Ríkisútvarpsins verður framvegis útvarpað frá Úlfarsfelli, eftir að slökkt verður á útvarpssendum á Vatnsenda á næstu dögum í fyrsta sinn í 90 ár. Þar rís íbúðabyggð og útvarpsendarnir víkja fyrir henni.
14.12.2020 - 17:07
Bilun í Rondó
Bilun er í Rondó. Unnið er að viðgerð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
01.12.2017 - 17:55