Færslur: Ron DeSantis

Íhaldsmenn vilja Trump í framboð 2024
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti varð langefstur í óformlegri skoðanakönnun CPAC, samtaka íhaldsmanna í Bandaríkjunum, um hver eigi að vera frambjóðandi Repúblikana í forsetakosningum 2024.
Skólastjórar sem setja á grímuskyldu fái ekki laun
Aukin harka er hlaupin í andstöðu Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, gegn sóttvarnaráðstöfunum hvers konar. Nú hefur hann hótað að skólastjórnendur á vegum ríkisins sem setji á grímuskyldu í sínum skólum fái jafnvel ekki útborguð laun.
10.08.2021 - 13:16
Íbúar Flórída búa sig undir fellibyl
Íbúar á Flórída búa sig nú undir að hitabeltisstormurinn Isaias skelli á ríkinu. Veðurfræðingar óttast að hann nái aftur styrk fellibyls áður en hann nær landi.
02.08.2020 - 07:45