Færslur: Rómeó♥Júlía

Pistill
Blóðþyrst fegurð á stóra sviðinu
Danssýningin Rómeó ♥ Júlía er kraftmikil, gáskafull, lostafengin, falleg og uppfull af húmor segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Fyrri hlutinn er gamanleikur, farsakennd rómantísk kómedía þar sem áhorfendur geta ímyndað sér að elskendurnir nái saman á endanum, en síðari hlutinn blóðugur harmleikur.“
17.10.2021 - 10:00