Færslur: Rómeó og Júlía

Sturla Atlas valinn í hlutverk Rómeós í Þjóðleikhúsinu
Sigurbjartur Sturla Atlason, eða Sturla Atlas eins og hann er eflaust betur þekktur, hefur verið valinn úr hópi 100 umsækjenda í hlutverk Rómeós. Leikrit Williams Shakespeare um Rómeó og Júlíu, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu næsta vor. Ebba Katrín Finnsdóttir verður í hlutverki Júlíu.
29.05.2020 - 07:49
Síðdegisútvarpið
„Er ekki alltaf verið að leita að Rómeó?“
Að mati leikstjórans kom enginn önnur leikkona til greina en Ebba Katrín Finnsdóttir í hlutverk Júlíu, í leikritinu um elskendurna ítölsku sem á að setja á svið að ári. Þegar kemur að því að túlka Rómeó er Þorleifur Örn Arnarsson ekki eins viss. Þjóðleikhúsið auglýsir því eftir áhugasömum leikurum til að koma í prufu.