Færslur: Roman Polanski

Gagnrýni
Breiðgata brostinna drauma
Í The Big Goodbye: Chinatown and the Last Years of Hollywood segir Sam Watson söguna af því hvernig bölsýna meistaraverkið Chinatown rataði á hvíta tjaldið, fjallar um arfleið hennar og afdrif helstu leikmanna, auk þess að setja í breiðara samhengi við draumamaskínuna Hollywood.
Frönsk kona sakar Polanski um nauðgun
Frönsk kona sakar kvikmyndaleikstjórann Roman Polanski um að hafa nauðgað sér árið 1975, þegar hún var 18 ára gömul. Þessu greinir konan frá í viðtali við franska dagblaðið Le Parisien. 
09.11.2019 - 07:35
Eiginkona Polanskis æf út í akademíuna
Franska leikkonan Emmanuelle Seigner hefur neitað tilboði bandarísku kvikmyndaakdemíunnar um að ganga til liðs við hana – boði sem kom einungis örfáum vikum eftir að eiginmaður hennar Roman Polanski var gerður útlægur úr sömu akademíu.
09.07.2018 - 15:41