Færslur: Rolling Stones

Rolling Stones - Tattoo You
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Tattoo You, átjánda hljóðversplata Rolling Stones, kom út 24. Ágúst 1981 – fyrir 40 árum og þremur dögum.
27.08.2021 - 17:33
Morgunútvarpið
Rolling Stones verður aldrei söm eftir fráfall Watts
Charlie Watts, trommuleikari Rolling Stones, var risi í einni stærstu rokkhljómsveit allra tíma, segir Arnar Eggert Thoroddsen poppfræðingur. „Það er tilefni til að staldra við.“
25.08.2021 - 09:32
Rolling Stones - Black and Blue
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Black and Blue, þrettánda breiðskífa Rolling Stones. Hún kom út fyrir nákvæmlega 45 árum, 23. apríl 1976. 
23.04.2021 - 18:02
Spegillinn
Hápunkturinn í tónlist Rolling Stones
Fyrir nærri 53 árum, í júní 1968, hljóðritaði hljómsveitin The Rolling Stones lagið Sympathy for the devil, upphafslag plötunnar Beggars Banquet, sem kom út í desember sama ár. Lag og texti er eftir söngvarann Mick Jagger.
12.03.2021 - 17:00
Björn Ingi - U2 og Rolling Stones
Gestur þáttarins að þessu sinni er Björn Ingi Hrafnsson frá Viljanum. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00.
29.05.2020 - 18:38
Jakob Bjarnar - Rolling Stones og Eagles
Gestur þáttarins að þessu sinni er fjölmiðlamaðurinn Jakob Bjarnar Grétarsson sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00.
28.06.2019 - 15:17
Deilu Rolling Stones og The Verve lokið
Tæplega 22 árum eftir að breska hljómsveitin The Verve gaf út sitt frægasta lag, Bittersweet Symphony, er málaferlum af hálfu Rolling Stones vegna lagsins lokið. Málið snerist um hljóðbút sem notaður var úr Rolling Stones laginu The Last Time.
23.05.2019 - 22:47
Sir Mick leggst undir hnífinn
Aðdáendum rokksveitarinnar The Rolling Stones brá í brún á dögunum þegar tilkynnt var að vor- og sumartónleikum hennar í Vesturheimi hefði verið aflýst vegna veikinda söngvarans, Sir Micks Jaggers. Í fyrstu var ekkert látið uppi um veikindin, en síðan spurðist út að hann þyrfti að fara í hjartaaðgerð. Hann leggst undir hnífinn í New York í þessari viku.
02.04.2019 - 18:00
Myndskeið
Rolling Stones frestar tónleikaferðalagi
Hljómsveitin Rolling Stones hefur ákveðið að fresta tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin og Kanada vegna veikinda söngvarans, Micks Jagger.
30.03.2019 - 15:38
Olga Björt - Rolling Stones og Buzzcocks
Gestur þáttarins að þessu sinni Olga Björt Þórðardóttir ritstjóri og eigandi Fjarðarpóstsins. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
Bragi Valdimar - Maiden og Some Girls
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur með meiru.
28.12.2018 - 17:53
Margrét Mussila – Yoko - Rolling Stones og U2
Margrét Júlíana Sigurðardóttir framkvæmdastjóri töluleikafyrirtækisins Rosamosi sem gerir tónlistar-leikina Mussila er gestur Füzz í kvöld og kemur með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.
01.06.2018 - 20:08
Íslenskt vatn með Rolling Stones um Evrópu
Rokkhundarnir í Rolling Stones ætla að neyta íslensks vatns á meðan þeir halda uppi stuði á tónleikaferðalagi sínu um Evrópu í vor og sumar. Hljómsveitin gerði samkomulag við íslenska fyrirtækið Icelandic Glacial um að sjá tónleikaferðalaginu fyrir vatni. Í fréttatilkynningu segir að tónleikagestir fái einnig að drekka íslenskt vatn á tónleikunum. 
10.05.2018 - 22:24
Lögreglustjórinn og Stones, Ace og Guns
Gestur Füzz í kvöld er Ólafur Helgi Kjartansson lögreglustjóri á Suðurnesjum
Addi Gísla - Pixies og Stóns
Það er stútfullur þáttur af góðgæti í kvöld!
06.04.2018 - 14:46
Flosi og Iggy og allskonar
Gestur þáttarins í kvöld er gítarleikarinn Flosi Þorgeirsson úr hljómsveitinni HAM.
Hendrix, Gíslason og Richards..
Plata þáttarins er með Hendrix, Bjöggi Gísla mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína og Rolling Stones sýna tvær hliðar.
25.08.2017 - 13:50
BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973
Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00
18.08.2017 - 13:11
Kaleo hita upp fyrir Rolling Stones
Rokksveitin Kaleo mun hita upp fyrir Rolling Stones á tónleikum þeirra í borginni Spielberg í Austurríki í haust.
16.08.2017 - 11:33
 · Kaleo · Rolling Stones
Eldraunir og þessi þungu högg...
Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.
09.06.2017 - 17:54
Ungfrú Füzz og Rolling Stones
Gestur Füzz í kvöld er söng og leikkonan og skólastjórinn Margrét Eir. Margrét mætir með uppáhalds rokkplötuna sína kl. 21.00.
05.05.2017 - 19:27
NýDönsk v.s. Rolling Stones
Í Konsert vikunnar heyrum við í NýDönsk á Bræðslunni um síðustu helgi frá upphafi til enda og svo þegar það er búið heyrum við nokkur lög af þrennum "Stripped" tónleikum með Rolling Stones frá árinu 1995.
26.07.2016 - 23:40
Á sjó og í landi, við á og í bílskúr
Rokkland að þessu sinni einkennist af meiri músík - meira masi, en samt innan marka.