Færslur: Rólegur kúreki

Fyrrverandi kærastinn hefur ekki tjáð sig um plötuna
„Við höfum ekki átt þetta samtal enn. Það verður bara seinna held ég,“ segir söngkonan Bríet. Hún sendi nýverið frá sér einlæga plötu um sambandsslit og ástarsorg og er hún langvinsælasta plata landsins í dag. Maðurinn sem hún er ort um vissi af tilurð hennar og hvatti sína fyrrverandi kærustu til að draga ekkert undan í texta- og lagasmíðunum.
09.11.2020 - 08:43