Færslur: #rokkogról

Mott the Hoople - All the Young Dudes
Plata Þáttarins er All the Young Dudes með Mott the Hoople, en Ian Hunter forsprakki sveitarinnar á afmæli í dag.
03.06.2022 - 19:19
Lovísa og Jane´s Addiction - Ritual de lo Habitual
Plata Þáttarins er Ritual de lo Habitual sem er önnur stúdíóplata Jane´s Addiction og kom út í ágúst 1990.
20.05.2022 - 18:31
Exile on Main St. 50 ára
Plata Þáttarins er meistaraverkið Exile on Main Sreet með Rolling Stones. Hún kom út 26. Mái 1972 og verður því 50 ára innan skamms. 
13.05.2022 - 17:19
Aerosmith - Toys in the Attic og Óskar Logi gesta dj
Plata Þáttarins er Toys in the Attic með Aerosmith. Hún kom út þennan dag árið 1975.
Scorpions - Rock Believer
Plata Þáttarins er ný plata frá þýsku "strákunum" í Scorpions. Hún heitir Rock Believer. 
04.03.2022 - 17:37
Metallica - Kill 'Em All
Plata Þáttarins er Kill Em All – fyrsta plata rokkrisanna í Metallica, en Cliff Burton bassaleikari Metallica hefði orðið sextugur í dag ef hann hefði lifað. 
11.02.2022 - 19:15
Alice Cooper - School's out
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er School's Out, en Alice Cooper á afmæli í dag.
04.02.2022 - 19:11
Black Sabbath - Paranoid
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er önnur plata þugarokksrisanna í Black Sabbath, platan Paranoid kom út í Ameríku þennan dag fyrir 51 ári. 
07.01.2022 - 17:57
Slade - Till deaf do us Part
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er 40 ára gömul plata með hljómsveitinni Slade, platan Till deaf do us Part sem er 10unda hljóðversplata hljómsveitarinnar. 
17.12.2021 - 17:58
David Bowie - Hunky Dory
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af Hunky Dory, fjórða breiðskífa David Bowie, en hún kom út 17. desember 1971, fyrir bráðum hálfri öld. 
10.12.2021 - 18:23
Suede - Dog Man Star
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er platan Dog man Star, önnur breiðskífa ensku hljómsveitarinnar Suede sem kom út 10. október 1994.  
19.11.2021 - 17:57
Teenage Fanclub - Bandwagonesque
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Bandwagonesque, þriðja breiðskífa Skosku hljómsveitarinnar Teenage Fanclub sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum.   
05.11.2021 - 18:13
Guns´n Roses - Use Your Illusion I
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Guns´n Roses platan Use your Illusion sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. 
17.09.2021 - 15:43
Kings of Leon - Youth and Young Manhood
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fyrsta plata Kings of Leon, Youth and Young Manhood sem kom út árið 2003 – fyrir 18 árum.  
10.09.2021 - 17:03
Robert Plant - Mighty Rearranger
Plata þáttarins sem við heyrum amk þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Roberts Plants sem kom út 25. apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag og er 73 ára.
20.08.2021 - 17:35
Iron Maiden - Dance of Death
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003.  
13.08.2021 - 17:19
Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers
Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Salvarsson Bítlatímasérfræðingur með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Lalli í 12 Tónum, CSN&Y og ZZ Top
Gestur þáttarins að þessu sinni er Lárus Jóhannsson – Lalli í 12 Tónum. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.  
11.06.2021 - 17:22
Jakob Smári - Utangarðsmenn og Deep Purple
Gestur þáttarins að þessu sinni er Jakob Smári Magnússon bassaleikari með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Grímur Atla - Sonic Youth og CCR
Gestur þáttarins að þessu sinni er Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Ólöf Erla - Deftones og Muse
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona og grafískur hönnuður. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
21.05.2021 - 17:05
Ragnar Þór - Pink Floyd og Neil Young
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Eva Ásrún - Eicosa og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir, söngkona og fyrrum útvarpskona hér á Rás 2. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
07.05.2021 - 17:32
Jón Óskar - Bowie og The Who
Gestur þáttarins að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Jón Óskar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.     
30.04.2021 - 17:23
Rolling Stones - Black and Blue
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Black and Blue, þrettánda breiðskífa Rolling Stones. Hún kom út fyrir nákvæmlega 45 árum, 23. apríl 1976. 
23.04.2021 - 18:02

Mest lesið