Færslur: #rokkogról

Guns´n Roses - Use Your Illusion I
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Guns´n Roses platan Use your Illusion sem kom út þennan dag árið 1991, fyrir 30 árum sléttum. 
17.09.2021 - 15:43
Kings of Leon - Youth and Young Manhood
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er fyrsta plata Kings of Leon, Youth and Young Manhood sem kom út árið 2003 – fyrir 18 árum.  
10.09.2021 - 17:03
Robert Plant - Mighty Rearranger
Plata þáttarins sem við heyrum amk þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Roberts Plants sem kom út 25. apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag og er 73 ára.
20.08.2021 - 17:35
Iron Maiden - Dance of Death
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003.  
13.08.2021 - 17:19
Gunnar Salvarsson - Harrison og Stranglers
Gestur þáttarins að þessu sinni er Gunnar Salvarsson Bítlatímasérfræðingur með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Lalli í 12 Tónum, CSN&Y og ZZ Top
Gestur þáttarins að þessu sinni er Lárus Jóhannsson – Lalli í 12 Tónum. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.  
11.06.2021 - 17:22
Jakob Smári - Utangarðsmenn og Deep Purple
Gestur þáttarins að þessu sinni er Jakob Smári Magnússon bassaleikari með meiru. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Grímur Atla - Sonic Youth og CCR
Gestur þáttarins að þessu sinni er Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123. 
Ólöf Erla - Deftones og Muse
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólöf Erla Einarsdóttir myndlistarkona og grafískur hönnuður. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
21.05.2021 - 17:05
Ragnar Þór - Pink Floyd og Neil Young
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
Eva Ásrún - Eicosa og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Eva Ásrún Albertsdóttir ljósmóðir, söngkona og fyrrum útvarpskona hér á Rás 2. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
07.05.2021 - 17:32
Jón Óskar - Bowie og The Who
Gestur þáttarins að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Jón Óskar. Hann mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.     
30.04.2021 - 17:23
Rolling Stones - Black and Blue
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Black and Blue, þrettánda breiðskífa Rolling Stones. Hún kom út fyrir nákvæmlega 45 árum, 23. apríl 1976. 
23.04.2021 - 18:02
Judas Priest - British Steel
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er British Steel, sjötta hljóðversplata Judas Priest sem kom út 14. Apríl 1980. 
09.04.2021 - 18:33
Deep Purple - Machine Head
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Machine Head með Deep Purple sem kom út 25. Mars 1972. 
26.03.2021 - 17:31
Brynhildur Guðjóns - Aerosmith og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarlekhússtjóri. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
Spegillinn
Hápunkturinn í tónlist Rolling Stones
Fyrir nærri 53 árum, í júní 1968, hljóðritaði hljómsveitin The Rolling Stones lagið Sympathy for the devil, upphafslag plötunnar Beggars Banquet, sem kom út í desember sama ár. Lag og texti er eftir söngvarann Mick Jagger.
12.03.2021 - 17:00
Andrea Jóns - Taste og Def Leppard
Gestur þáttarins að þessu sinni er rokk drottningin Andrea Jónsdóttir. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
05.02.2021 - 17:40
Þorgeir Tryggvason og Queen og QOTSA
Gestur þáttarins að þessu sinni er Þorgeir Tryggvason auglýsingagerðarmaður, bókagagnrýnandi og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 – fyrsti gestur Füzz í langan tíma.
22.01.2021 - 17:10
T. Rex - Electric Warrior og jÓlarokk
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Electric Warrior með hljómsveit Marc´s Bolan – T-Rex, sem var á toppnum á breska listanum í þessari viku árið 1971. Platan kom út 24. September sama ár.
18.12.2020 - 17:40
The Beatles - Beatles for sale
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Beatles for Sale sem er fjórða stóra plata Bítlanna - en hún kom út þennan dag, fjórða desember árið 1964 í Bretlandi og Evrópu.
04.12.2020 - 18:32
Margrét Rán - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni er söngkonan í hljómsveitinni Vök, Margrét Rán, en Vök hlaut í vikunni 8 tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
21.02.2020 - 17:06
Halli Leví - Nada Surf og Black Crowes
Gestur þáttarins að þessu sinni er hljómplötuútgefandinn og plötusalinn Haraldur Leví Gunnarsson frá Hafnarfirði. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
14.02.2020 - 18:48
DuranSexRoses, Blackfoot og Eyvindur
Füzzið verður troðfullt af gleði og rífandi rokkmúsík að venju!
26.04.2019 - 14:33