Færslur: rokkogról

Elíza Newman - Beatles og Wings
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Elíza Newman. Hún mætir með uppáhalds Rokkplötuna klukkan 21.00. Vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.   
AC/DC - Highway to Hell
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Highway to Hell, sjötta breiðskífa AC/DC og ein af þeirra bestu. 
16.04.2021 - 17:41
Tökum á (Eistna)flug!
Sérþáttur um rokkhátíðina Eistnaflug sem fer fram í Neskaupsstað næstu helgi, en hátíðin hefur verið árlegur viðburður síðan árið 2005.