Færslur: Rokk og ról

Útvarpsfrétt
Íslenski Elvis heldur uppi stuðinu á Árbæjarsafni í dag
Það er rokkað og rólað á Árbæjarsafni í dag þar sem gestir geta ferðast aftur til sjötta og sjöunda áratugarins.
03.07.2022 - 14:31
Munir tengdir Dylan seldust fyrir hálfa milljón dala
Munir tengdir tónlistarmanninum og ljóðskáldinu Bob Dylan seldust fyrir hálfa milljón Bandaríkjadala á uppboði fyrir skemmstu. Hlutirnir voru úr dánarbúi tónlistarmannsins og vinar Dylans Tony Glover sem lést á síðasta ári.
23.11.2020 - 01:47
Rokkfárið á Íslandi og bjartar vonir Evrópu
Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og siðafárið sem það olli.
15.01.2017 - 13:40
Gítarinn talar og syngur
Gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson er aðalgestur Rokklands á sunnudaginn (24. maí)
22.05.2015 - 20:16