Færslur: rokk

Gagnrýni
Glúrið tilraunapopp
Önnur plata Skoffín ber nafnið Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og hún er skemmtileg. Skoffín á plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna
Í dag kom út sjö laga platan Skoffín hentar íslenskum aðstæðum, með íslensku rokksveitinni Skoffín. Platan er hálfgerð þemaplata, en á henni vinnur sveitin með lævi blandið andrúmsloft íslensku kaldastríðsáranna – skapar sína eigin ímynduðu fortíð í tónum og textum.
Gagnrýni
Líf sprettur af svitanum
Regnbogans stræti er ný hljóðversplata eftir kónginn sjálfan, Bubba Morthens. Í þetta sinn í samstarfi við hljómsveit. Upptökustjóri er Guðmundur Óskar Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Leðurklætt rokk og ról
Þriðja plata Atómstöðvarinnar eða Atomstation kallast Bash og var tekin upp í rokkborginni Los Angeles. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Trukkað út tíunda áratuginn
Frumburður Ensími, hin goðsagnakennda Kafbátamúsík, var endurútgefin fyrir stuttu á vínylplötu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
15.03.2019 - 13:30
Grammy-Füzz og Golli-rót
Gestur þáttarins er Ingólfur Magnússon framkvæmdastjóri leigusviðs Exton sem er tækja og hljóðkerfaleiga og ein sú stærsta og elsta á landinu.
26.01.2018 - 13:29
Allskonar – sprengjur og hávaði
Kveðjum Füzz-árið 2017
29.12.2017 - 19:49
Tónlist · 2017 · rokk
Hendrix, Gíslason og Richards..
Plata þáttarins er með Hendrix, Bjöggi Gísla mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína og Rolling Stones sýna tvær hliðar.
25.08.2017 - 13:50
BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973
Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00
18.08.2017 - 13:11
Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..
Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.
Eldraunir og þessi þungu högg...
Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.
09.06.2017 - 17:54
Lára Ómars og rokk + Strokes og Van Halen ofl.
Gestur Fuzz í kvöld er Lára Ómarsdóttir fréttamaður með meiru. Við komumst að því hvort það er eitthvað rokk í henni um klukkan 21.
02.06.2017 - 15:25
Hvenær deyr tónlistarstefna?
Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
Menningarefni · Tónlist · rokk · pönk · hip hop · Popp
Infinite Deep Purple, Siggi Hlö og allskonar..
Gestur Fuzz í kvöld er útvarpsmaðurinn og stuðboltinn „Siggi Hlö“ sem allir þekkja. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í þáttinn kl. 21.00 eða þar um bil. Siggi er dansmaður og diskóbolti, en hann hlustar líka á rokk að sjálfsögðu.
07.04.2017 - 17:34
Varaþingmaður og varaborgarfulltrúi og Cliff
Gestur Füzz í kvöld er Eva Einarsdóttir framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem er líka varaþingmaður og vara-borgarfulltrúi. Óskalagasíminn er 5687123
10.02.2017 - 19:02
Rokkmálaráðherra úr Bítlabænum og Boston
Ragnheiður Elín Árnadóttir fráfarandi iðnaðar og viðskiptaráðherra kemur í heimsókn í rokkþáttinn Füzz í kvöld með uppáhalds rokkplötuna sína sem er búin að fylgja henni síðan hún var lítil stelpa í Keflavík.
02.12.2016 - 09:59
Kiddi Rokk + Mutter & meira rokk
Plötusalinn í Smekkleysubúðinni á Laugaveginum kemur í heimsókn í þáttinn Füzz í kvöld og plata þáttarins er Mutter með þýsku hljómsveitinni Rammstein sem ætlar að spila í Kópavogi næsta vor.
25.11.2016 - 09:56
Smashing Pumpkins og Pétur Bignose í Fuzzinu
Pjetur Stefánsson (Bignose - PS&Co) kemur í heimsókn í Fözzið í kvöld með uppáhalds rokkplötuna sína og plata þáttarins er Mellon Collie and the infinite Sadness með Smashing Pumpkins.
11.11.2016 - 18:03
Stúlka frá Húsavík og Lundúnadrengir í Fuzzzz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
21.10.2016 - 11:11
Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
14.10.2016 - 18:53
Garden Party riffið hélt vöku fyrir Eyþóri
Það er líklegt að Garden Party með Mezzoforte eigi eftir að hljóma oftar en oft áður á næsta ári þegar hljómsveitin heldur upp á 40 ára afmæli sitt. Eyþór Gunnarsson sagði frá því í Lögum lífsins í Helgarútgáfunni á Rás 2 á sunnudag hvernig hljómborðsriffið í þessu frægasta lagi Mezzoforte hélt fyrir honum vöku eitt kvöldið þegar hann var að sofna, rétt rúmlega tvítugur. 
03.10.2016 - 15:23
Það er Fözzzdudagur
Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu kemur í heimsókn með uppáhalds Rokkplötuna sína.
30.09.2016 - 19:16
Meira fjör - meira fözz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá fözz-ball!
23.09.2016 - 19:12
Fyrsti í Fözzzi
Fuzz (Föss) er nýr rokkþáttur á Fözzztudagskvöldum og mun vera á dagskrá á þeim tíma 19.25-22.00 í vetur.
02.09.2016 - 22:13
Samansaumuð skemmtun
Á dagskrá Langspils í kvöld er ný plata með Skúla Sverrissyni, Hilmari Jenssyni og Arve Henriksen, en hún heitir Saumur. Svo heyrum við lög með Jói það er síminn til þín, Einari Vilberg, Árna Ehmann, Dj flugvél og geimskip, Suði, Andy Svarthol, Birni L, BARRI, Skurk, Cryptochrome, Vopn, og Bad News.
02.08.2016 - 18:03