Færslur: rokk

Dolly Parton afþakkar inngöngu í frægðarhöllina
Bandaríska tónlistarkonan Dolly Parton hefur afþakkað tilnefningu í frægðarhöll rokksins. Hún segist frekar vilja hleypa öðrum tilnefndum að sem rokkstimpillinn eigi betur við.
15.03.2022 - 15:16
Gagnrýni
Glúrið tilraunapopp
Önnur plata Skoffín ber nafnið Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og hún er skemmtileg. Skoffín á plötu vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.
Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna
Í dag kom út sjö laga platan Skoffín hentar íslenskum aðstæðum, með íslensku rokksveitinni Skoffín. Platan er hálfgerð þemaplata, en á henni vinnur sveitin með lævi blandið andrúmsloft íslensku kaldastríðsáranna – skapar sína eigin ímynduðu fortíð í tónum og textum.
Gagnrýni
Líf sprettur af svitanum
Regnbogans stræti er ný hljóðversplata eftir kónginn sjálfan, Bubba Morthens. Í þetta sinn í samstarfi við hljómsveit. Upptökustjóri er Guðmundur Óskar Guðmundsson. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Leðurklætt rokk og ról
Þriðja plata Atómstöðvarinnar eða Atomstation kallast Bash og var tekin upp í rokkborginni Los Angeles. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Gagnrýni
Trukkað út tíunda áratuginn
Frumburður Ensími, hin goðsagnakennda Kafbátamúsík, var endurútgefin fyrir stuttu á vínylplötu. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
15.03.2019 - 13:30
Grammy-Füzz og Golli-rót
Gestur þáttarins er Ingólfur Magnússon framkvæmdastjóri leigusviðs Exton sem er tækja og hljóðkerfaleiga og ein sú stærsta og elsta á landinu.
26.01.2018 - 13:29
Allskonar – sprengjur og hávaði
Kveðjum Füzz-árið 2017
29.12.2017 - 19:49
Tónlist · 2017 · rokk
Hendrix, Gíslason og Richards..
Plata þáttarins er með Hendrix, Bjöggi Gísla mætir með uppáhalds Rokkplötuna sína og Rolling Stones sýna tvær hliðar.
25.08.2017 - 13:50
BorgarstjóraRokk + Deep Purple 1973
Gestur þáttarins að þessu sinni er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík. Dagur er duglegr að sækja tónleika og hlusta á músík. Við vitum hvar hann stendur í pólitíkinni en hvar er hann í músíkinni? Er eitthvað rokk í honum? Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í Füzz kl. 21.00
18.08.2017 - 13:11
Rokkið er dautt? og aðeins meira Eistnaflug..
Síðasti þáttur var helgaður Eistnaflugi eingöngu og í þessum þætti heyrum við aðeins meira þaðan en líka fullt af nýrri múzík.
Eldraunir og þessi þungu högg...
Gestur Füzz í kvöld er Birgir Jónsson trommuleikari Dimmu.
09.06.2017 - 17:54
Lára Ómars og rokk + Strokes og Van Halen ofl.
Gestur Fuzz í kvöld er Lára Ómarsdóttir fréttamaður með meiru. Við komumst að því hvort það er eitthvað rokk í henni um klukkan 21.
02.06.2017 - 15:25
Hvenær deyr tónlistarstefna?
Rokkið er dautt, pönkið er dautt, poppið er dautt, indie-rokkið er dautt. Tónlistarstefnur virðast deyja hvað eftir annað.
17.05.2017 - 16:50
Menningarefni · Tónlist · rokk · pönk · hip hop · Popp
Infinite Deep Purple, Siggi Hlö og allskonar..
Gestur Fuzz í kvöld er útvarpsmaðurinn og stuðboltinn „Siggi Hlö“ sem allir þekkja. Hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína í þáttinn kl. 21.00 eða þar um bil. Siggi er dansmaður og diskóbolti, en hann hlustar líka á rokk að sjálfsögðu.
07.04.2017 - 17:34
Varaþingmaður og varaborgarfulltrúi og Cliff
Gestur Füzz í kvöld er Eva Einarsdóttir framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem er líka varaþingmaður og vara-borgarfulltrúi. Óskalagasíminn er 5687123
10.02.2017 - 19:02
Rokkmálaráðherra úr Bítlabænum og Boston
Ragnheiður Elín Árnadóttir fráfarandi iðnaðar og viðskiptaráðherra kemur í heimsókn í rokkþáttinn Füzz í kvöld með uppáhalds rokkplötuna sína sem er búin að fylgja henni síðan hún var lítil stelpa í Keflavík.
02.12.2016 - 09:59
Kiddi Rokk + Mutter & meira rokk
Plötusalinn í Smekkleysubúðinni á Laugaveginum kemur í heimsókn í þáttinn Füzz í kvöld og plata þáttarins er Mutter með þýsku hljómsveitinni Rammstein sem ætlar að spila í Kópavogi næsta vor.
25.11.2016 - 09:56
Smashing Pumpkins og Pétur Bignose í Fuzzinu
Pjetur Stefánsson (Bignose - PS&Co) kemur í heimsókn í Fözzið í kvöld með uppáhalds rokkplötuna sína og plata þáttarins er Mellon Collie and the infinite Sadness með Smashing Pumpkins.
11.11.2016 - 18:03
Stúlka frá Húsavík og Lundúnadrengir í Fuzzzz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
21.10.2016 - 11:11
Fözz - Marshall, Hendrix, Dylan, Bowie og NOFX
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá er bara spilað rokk og meira rokk og það á að vera hátt.
14.10.2016 - 18:53
Garden Party riffið hélt vöku fyrir Eyþóri
Það er líklegt að Garden Party með Mezzoforte eigi eftir að hljóma oftar en oft áður á næsta ári þegar hljómsveitin heldur upp á 40 ára afmæli sitt. Eyþór Gunnarsson sagði frá því í Lögum lífsins í Helgarútgáfunni á Rás 2 á sunnudag hvernig hljómborðsriffið í þessu frægasta lagi Mezzoforte hélt fyrir honum vöku eitt kvöldið þegar hann var að sofna, rétt rúmlega tvítugur. 
03.10.2016 - 15:23
Það er Fözzzdudagur
Björn Emilsson upptökustjóri hjá Sjónvarpinu kemur í heimsókn með uppáhalds Rokkplötuna sína.
30.09.2016 - 19:16
Meira fjör - meira fözz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá fözz-ball!
23.09.2016 - 19:12
Fyrsti í Fözzzi
Fuzz (Föss) er nýr rokkþáttur á Fözzztudagskvöldum og mun vera á dagskrá á þeim tíma 19.25-22.00 í vetur.
02.09.2016 - 22:13