Færslur: Rok

Þeirra Ísland
„Íslendingar hafa áhuga á pólskri menningu“
Með tímaritinu ROK er skapaður vettvangur fyrir Íslendinga og Pólverja til þess að koma saman og fjalla um ástríður og drauma.
23.06.2021 - 12:31
Hvassviðri fyrir austan – „Ég get varla opnað dyrnar“
Vindhviður í Álftafirði í Djúpavogshreppi ná allt að 40 metrum á sekúndu. Halldór Hannesson verkfræðingur er staddur á Hærukollsnesi og hafði samband við fréttastofu til að vara fólk við því að ferðast þar um fjallvegi á stórum bílum eða með aftanívagna. Á Austfjörðum er nú í gildi gul veðurviðvörun.
04.09.2020 - 10:09