Færslur: Rodolfo Hernandez

Gustavo Petro næsti forseti Kólumbíu
Þingmaðurinn og fyrrverandi uppreisnarmaðurinn, Gustavo Petro var í dag kosinn forseti Kólumbíu. Sigurinn markar tímamót í stjórnmálum landsins því að aldrei áður hefur verið vinstrisinnaður forseti við völd í Kólumbíu.
Kólumbíumenn kjósa forseta í dag
Kólumbíumenn ganga til forsetakosninga í dag, sunnudag. Kosið verður milli vinstri mannsins Gustavo Petro og milljarðamæringsins Rodolfo Hernandez, en hvorugur þeirra fékk nógu hátt hlutfall atkvæða í forsetakosningum í landinu í lok maí til þess að setjast í forsetastólinn.
Enginn fékk meirihluta í forsetakosningum í Kólumbíu
Bráðbirgðaniðurstöður sýna að vinstrimaðurinn Gustavo Petro og milljarðamæringurinn Rodolfo Hernandez mætast í síðari umferð forsetakosninga í Kólumbíu.