Færslur: Rock´n Rollradio

Soundgarden - Badmotorfinger
Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
25.09.2020 - 17:41
Ingó Veðurguð - Rage Against the Machine og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
Erla Stefáns - Faith No More og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er Erla Stefánsdóttir tónlistarkona og bassaleikari. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
Kolbrún - Nina Hagen, Black Sabbath og Beatles
Gestur þáttarins að þessu sinni Kolbrún Halldórsdóttir leikstjóri, fyrrverandi þingmaður og ráðherra með meiru. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
Heiðar Ingi - Pixes, Wilco og Dire Straits
Gestur þáttarins að þessu sinni er Heiðar Ingi Svansson, formaður félags bókaútgefenda, bókaútgefndi og frístundabassaleikari.
15.11.2019 - 17:52
AC/DC, Bítlarnir og allskonar
Það er enginn gestur í Füzz að þessu sinni en plata þáttarins er Black Ice sem er fimmtánda plata AC/DC ef við miðum við Ástralska útgáfu
11.11.2019 - 13:14
Hannes Buff - S.H. Draumur og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er Hannes Friðbjarnarson trommuleikari hljómsveitarinnar Buff sem fagnar 20 ára afmæli sínu með tónleikum núna um helgina og um næstu helgi.
Camilla Stones - No Doubt og REO Speedwagon
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Steinunn Camilla Stones sem í eina tíð söng með Nylon söngflokknum en rekur í dag umboðsskrifstofuna Iceland sync.
Una Stef - Beatles - Arcade Fire og Tornados
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Una Stef sem mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00. Hún er með hljómsveit sem heitir The Beatles.
04.10.2019 - 14:09
Svanhildur Hólm, Maiden, Cult og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.