Færslur: Rocket Man

Gagnrýni
Fullkomin sumarmynd með frábærri tónlist
„Rocketman er fullkomin sumarmynd, uppfull af frábærri tónlist og dansi en líka hjartnæm, fyndin og oft sorgleg þroskasaga,“ segir bíórýnir Lestarinnar um myndina, sem byggist á ævi Elton John.
18.06.2019 - 14:22
„Skrýtin mynd og margt ósamstætt í henni“
Rocket Man er ágætis skemmtun en margt í henni er þó einfeldningslegt og ristir ekki djúpt, sögðu þau Ester Bíbí Ásgeirsdóttir tónlistarkona, Margrét Örnólfsdóttir handritshöfundur og Roald Eyvindarson blaðamaður, sem skeggræddu myndina í Lestarklefanum.
15.06.2019 - 16:40