Færslur: Robert Plant

Robert Plant - Mighty Rearranger
Plata þáttarins sem við heyrum amk þrjú lög af er Mighty Rearranger, áttunda sólóplata Roberts Plants sem kom út 25. apríl 2005, en Robert Plant á afmæli í dag og er 73 ára.
20.08.2021 - 17:35
Reykjavíkurdætur - Beatles og aðrir bítlar
Í þættinum í dag heyrum við viðtöl við nokkra íslenska tónlistarmenn og hljómsveitir sem spiluðu á Eurosonic Festival í Hollandi núna um miðjan janúar.
03.02.2019 - 15:19
Vinskapurinn trompar rómantíkina..
Segir söngkonan Judy Collins sem var að senda frá sér plötu með Stephen Stills. Stephen var kærastinn hennar Judy fyrir næstum 50 árum. Þau voru par þegar hann var 23 ára og hún 29. Það var stormasamt samband en þau eru miklir vinir í dag, voru að senda frá sér plötuna Everybody knows og eru að túra.