Færslur: Ritreglur

„Zetan aldrei skapað annað en bölvað hringl“
Stafsetning er túlkun en ekki einhvers konar náttúrulögmál. Því er ekki hægt að segja að tungumál sé ritað eins og það er talað. Það er bara ritað eins og ákveðið er hverju sinni. Sú umdeilda ákvörðun var tekin árið 1973 að nema bókstafinn z brott úr íslenskum ritreglum.
24.09.2019 - 00:07