Færslur: rithöfundar

Viðtal
Afsökunarbeiðnir vegna fortíðar mikilvægar
Henry Alexander Henrysson heimspekingur segir að afsökunarbeiðnir fyrir orð eða gjörðir fortíðar séu vandmeðfarnar en mikilvægar. Fjölskylda breska rithöfundarins Roald Dahls hefur beðist afsökunar á ummælum um gyðinga í viðtali fyrir nærri fjórum áratugum.
09.12.2020 - 13:08
Fjölskylda Roald Dahl biðst afsökunar á ummælum hans
Aðstandendur breska rithöfundarins Roald Dahls hafa beðist afsökunar á orðum sem hann lét falla um gyðinga í viðtali árið 1983. Dahl er þekktastur fyrir barnabækur sínar, meðal annars Matthildi og Kalla og sælgætisgerðina.
06.12.2020 - 14:12
Fjöldi rithöfunda lýsir yfir stuðningi við transfólk
Stephen King, Margaret Atwood og Roxane Gay eru á meðal þeirra 1.200 rithöfunda sem hafa skrifað undir sérstaka stuðningsyfirlýsingu við transfólk og kynsegin fólk í Bandaríkjunum og Kanada. Guardian greinir frá.
10.10.2020 - 12:18
Myndskeið
Hulda lifnar við í sjónvarpsþáttum CBS
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hyggst gera sjónvarpsþáttaröð byggða á bók Ragnars Jónassonar, Dimmu. Þættirnir verða teknir upp hér á landi en óvíst er hvenær þeir fara í loftið.
17.09.2020 - 10:00
Ragnar með tvær bækur í efstu sætum í Þýskalandi
Íslenski rithöfundurinn Ragnar Jónasson á nú tvær bækur í efstu sætum metsölulista der Spiegel. Er bók Ragnars Dimma í öðru sæti yfir mest seldu kiljur vikunnar og Drungi er í fjórða sætinu. Bækurnar eru hluti af þríleik Ragnars um lögreglukonuna Huldu.
23.07.2020 - 08:08
Skiptir listamenn verulegu máli
Starfsumhverfi tónlistarmanna og rithöfunda gjörbreytist til hins betra með samþykkt Alþingis á lögum um skattlagningu hugverka.
03.09.2019 - 12:11
Skiptir listamenn verulegu máli
Starfsumhverfi tónlistarmanna og rithöfunda gjörbreytist til hins betra með samþykkt Alþingis á lögum um skattlagningu hugverka.
03.09.2019 - 12:10
Menningarviðurkenningar RÚV
RÚV er ein mikilvægasta menningarstofnun þjóðarinnar. Hún býður upp á fjölbreytt menningarefni í öllum sínum miðlum og stuðlar að fjölbreyttri listumfjöllun. Að undanförnu hefur menningarefni verið sett í aukinn forgang á RÚV, m.a. með því að auka áherslu á framleiðslu á leiknu efni.