Færslur: Rise of Skywalker

Gagnrýni
Ris og fall stjörnuveldis
Gunnar Theodór Eggertsson gagnrýnandi hefur aldrei áður séð kvikmynd sem þjáist af jafnmikilli minnimáttarkennd gagnvart áhorfendum sínum og nýjasta Stjörnustríðsmyndin, Rise of Skywalker. „Hún virkar eins og mynd sem er leikstýrt af markaðsnefnd og er meira umhugað um að leiðrétta meint mistök síðustu myndar en að halda áfram að segja áhugaverða sögu.“