Færslur: Risaeðlurnar

Morgunþáttur Rásar 1 og 2
Skyndibitastaðir selji í raun djúpsteikt risaeðlukjöt
Við rannsókn á steingervingum sem fundust í kalksteinahelli í Belgíu uppgötvaðist agnarsmár fugl sem talinn er hafa verið uppi áður en risaeðlurnar dóu út. Hann er kallaður undrakjúklingurinn og rennir uppgötvunin stoðum undir þá hugmynd að kjúklingar og alifuglar séu í raun lifandi risaeðlur.
25.03.2020 - 08:36
„Fína“ diplómatalífið hjá Risaeðlunum
Síðasta verkið í þríleik Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags, Risaeðlurnar, var frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins 20. nóvember síðastliðinn. „Ragnar Bragason hefur sennilega ætlað með  þessu verki sínu að sýna okkur að jörðin brennur undir fótum okkur, það sé engin von. Það tekst honum ekki, en hann er þokkalegur gamanleikjahöfundur,“ segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi.
Leikarar standa sig vel í „úreltu“ leikverki
Risaeðlurnar er lokahluti leikhúsþríleiks Ragnars Bragasonar um afkima íslensks samfélags. „Risaeðlurnar eru sendiherrahjónin en svo er verkið pínulítil risaeðla, það er að segja úrelt,“ segir Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi.