Færslur: Risaeðlan

Poppkorn
„Fjörgamalt fólk verður einn líkami aftur“
„Ég hef aldrei orðið fyrir eins göldrum. Um leið og maður heyrir kjuðaslögin gerð af sömu persónu og aldarfjórðungi fyrr, þá fer líkamsminnið í gang,“ segir Margrét Kristín Blöndal söngkona um þann sögulega viðburð þegar hljómsveitin Risaeðlan reis upp frá dauðum á Ísafirði 2016.
Risaeðlan er ekki útdauð
Hún kom í heimsókn í Poppland í dag og ræddi heima og geima.
18.05.2016 - 14:35
Aldrei aftur og Thom Yorke og Young á Bridge
Í Konsert vikunnar verður boðið upp á 3 síðustu númerin sem spiluðu á laugardagskvöldinu á Aldrei fór ég suður um páskana, og svo upptökur frá 25 ára afmælisútgáfu Bridge School benefit concert sem Neil Young og Pegi - fyrri kona hans hafa staðið fyrir síðan 1986.