Færslur: Ringo Starr

Poppstjörnur og fótboltamenn eru í Pandora skjölunum
Nafn kólumbísku söngkonunnar Shakiru kemur fyrir í Pandora skjölunum, en það á einnig við um margar aðrar stjörnur. Pandora skjölin koma frá fjórtán aflandsþjónustufyrirtækjum og afhjúpa meðal annars fjármál og vafasöm milljarðaviðskipti fyrrverandi eða núverandi þjóðarleiðtoga og kaupsýslumanna.
05.10.2021 - 00:34
Viðtal
Samkeppnin við Ringo Starr reyndist erfið
Þrjátíu og fimm ár eru liðin frá því að útihátíð sem fáir fóru á en margir muna eftir fór fram í Viðey. Afar fámennt var á hátíðinni sem þurfti að lúta í lægra haldi fyrir veðurguðunum og hátíð Stuðmanna í Atlavík þar sem bítillinn Ringo Starr kom fram.
30.07.2019 - 16:14