Færslur: Rím og roms

Viðtal
„Okkur hefur alltaf komið mjög vel saman“
Það er fimm ára aldursmunur á systkinunum Þórarni og Sigrúnu Eldjárn sem sjaldan hafa deilt í gegnum tíðina og alltaf verið vel til vina. Þau hafa sent frá sér þrettán barnaljóðabækur saman þar sem Þórarinn yrkir vísur og Sigrún myndskreytir. Sú nýjasta nefnist Rím og roms og er sumarleg ljóðabók sem kom út á dögunum.