Færslur: Ríkiskaup

Björgvin Víkingsson verður nýr forstjóri Ríkiskaupa
Björgvin Víkingsson hefur verið skipaður forstjóri Ríkiskaupa af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. Björgvin tekur við sem forstjóri 1. september.
07.07.2020 - 11:38
Ekki hefur verið skipað í stöðu forstjóra Ríkiskaupa
Enginn hefur enn verið skipaður í stöðu forstjóra Ríkiskaupa. Staðan var auglýst í lok apríl og rann umsóknarfrestur út þann 11. maí. 32 sóttu um stöðuna en þeirra á meðal voru Ari Matthíasson, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, og Höskuldur Þórhallsson, lögmaður og fyrrverandi þingmaður.
30.06.2020 - 23:15