Færslur: Ríkharður III

Gagnrýni
Nýr lestur á Ríkharði þriðja nær fögru flugi
María Kristjánsdóttir gagnrýnandi segir að það sé full ástæða til að óska Brynhildi Guðjónsdóttur, leikstjóra Ríkharðs þriðja í Borgarleikhúsinu, til hamingju með árangurinn. „Og þennan nýja „ég líka“ lestur á Ríkharði þriðja þar sem henni tekst svo vel til að harðsvíraður áhorfandi lætur blekkjast af leikhúsinu.“
Ríkharður þriðji í sínu grimmasta veldi
Borgarleikhúsið frumsýnir eitt af stórvirkjum leikhúsbókmenntanna 29. desember, Ríkharð þriðja eftir William Shakespeare í nýrri aðlögun Hrafnhildar Hagalín og þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar. Þar verður þess freistað að bregða nýju ljósi á konunginn alræmda sem myrðir og kvænist til valda. 
22.12.2018 - 12:00