Færslur: Riff 2020

Gagnrýni
Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum
Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildarmyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir.
Erfiðast að segja konunni og börnunum sannleikann
Veiga Grétarsdóttir tók þá ákvörðun eftir tvær sjálfsvígstilraunir og mikla erfiðaleika að hún þyrfti að skipta um stefnu í lífinu, þó það þýddi að synda á móti straumnum. Það gerði hún líka bókstaflega því fljótlega upp frá því varð hún fyrst í heiminum til að róa rangsælis í kringum landið á kajak. Ný heimildarmynd um lífs- og kajakróður Veigu er frumsýnd á RIFF á laugardag.
01.10.2020 - 08:15
Faðir reynir að kveðja barn sitt í síðasta sinn
Rúnar Ingi Einarsson leikstjóri frumsýnir á RIFF í dag stuttmyndina Animalia í Bíó Paradís. Myndin fjallar um föður sem hefur misst samband við barn sitt freistar þess að eiga eina lokastund með afkvæminu.
27.09.2020 - 11:07
Kajakróður léttur miðað við lífið
„Þú getur ekki gert mikið stærri breytingu á þínu lífi en að fara í þetta ferli, það breytist allt,“ segir Óskar Páll Sveinsson, leikstjóri heimildamyndarinnar Á móti straumnum sem verður frumsýnd á RIFF.
26.09.2020 - 12:38
RIFF kemur heim í stofu
RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, hefst í dag. Vegna kórónuveirufaraldursins er hátíðin með öðru sniði en áður, hún mætir nú heim til áhugasamra, auk þess að fara um landið með bíóbíl. María Ólafsdóttir, kynningarfulltrúi hátíðarinnar segir að þetta fyrirkomulag verði hugsanlega til frambúðar. 
24.09.2020 - 12:34