Færslur: Rick and Morty

Bænum aðdáenda Rick og Morty loks svarað
Þættirnir um hinn undarlega Rick og afastrákinn hans Morty hafa slegið í gegn víða um heim. Nú eru tvö ár síðan að þriðja sería þáttanna kláraðist og loksins hefur bænum aðdáenda verið svarað með útgáfu fjórðu seríunnar sem mun hefja göngu sína 10. nóvember næstkomandi.
09.10.2019 - 16:18
Er tilgangur lífsins sósa?
Þættirnir um hinn undarlega Rick og afastrákinn hans Morty hafa slegið í gegn víða um heim og eru viðfangsefni nýjasta þáttar Veistu hvað?
11.01.2019 - 15:13
Hættur á Twitter vegna gríns um barnaníð
Dan Harmon, höfundur sjónvarpsþáttanna Community og annar höfunda hinna vinsælu Rick and Morty-teiknimynda hefur eytt Twitter aðgangi sínum og beðist opinberlega afsökunar vegna skets frá árinu 2009 sem hann skrifaði og lék aðalhlutverkið í. Sketsinn fjallar um nauðganir á ungabörnum.
25.07.2018 - 20:31
Höfundur Rick og Morty gefur ráð við þunglyndi
Daniel Harmon, höfundur og aðalleikari teiknimyndaþáttanna vinsælu um Rick og Morty sló í gegn á samfélagsmiðlinum Twitter á dögunum, þegar hann brást með einstökum hætti við fyrirspurn frá aðdáanda, sem bað Harmon um ráð gegn þunglyndi.