Færslur: Richard Branson

Vel heppnuð geimferð Bransons
Geimferð Unity 22, geimferju auðkýfingsins Richards Bransons, gekk að óskum og lenti ferjan nú rétt í þessu. Um borð var Branson sjálfur ásamt þremur öðrum farþegum og tveim flugmönnum.
Branson loks á leið út í geim
Breski kaupsýslumaðurinn Richard Branson stefnir í dag á að svala áratugagömlum metnaði sínum að komast út í geim, að því er BBC greinir frá.
11.07.2021 - 11:51
Fyrsta farþegaferðin út í geim framundan
Mögulegt er að fyrsta farþegaferð Virgin Galactic, fyrirtækis Richards Branson, út í geim verði farin snemma á næsta ári.