Færslur: Richard Branson

Branson biður Singapore að þyrma lífi dauðadæmds manns
Breski auðkýfingurinn Richard Branson biður stjórnvöld í Singapore um að þyrma lífi þroskaskerts malasísks manns sem bíður aftöku. Branson segir það verða svartan blett á orðstír borgarinnar láti stjórnvöld verða af aftökunni.
Japanskir geimferðalangar komu til jarðar í nótt
Japanski auðkýfingurinn Yusaku Maezawa og Yozo Hirano aðstoðarmaður hans lentu á steppum Kasastan í nótt eftir tólf daga dvöl í alþjóðlegu geimstöðinni.
Myndskeið
Japanskur geimferðalangur heimsækir geimstöðina
Japanski milljarðamæringurinn Yusaku Maezawa heldur af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á miðvikudaginn kemur. Það eru Rússar sem eiga veg og vanda að geimferð Japanans sem borgar brúsann.
Virgin Galactic hefur selt um 700 farmiða út í geim
Virgin Galactic geimferðafyrirtæki hefur selt um hundrað farmiða frá því Richard Branson stofnandi þess hélt út í geim í sumar. Fyrirtækið stefnir að því að hefja almennar ferðir fyrir lok árs 2022. Alls hafa selst um 700 miðar frá stofnun fyrirtækisins.
Vel heppnuð geimferð Bransons
Geimferð Unity 22, geimferju auðkýfingsins Richards Bransons, gekk að óskum og lenti ferjan nú rétt í þessu. Um borð var Branson sjálfur ásamt þremur öðrum farþegum og tveim flugmönnum.
Branson loks á leið út í geim
Breski kaupsýslumaðurinn Richard Branson stefnir í dag á að svala áratugagömlum metnaði sínum að komast út í geim, að því er BBC greinir frá.
11.07.2021 - 11:51
Fyrsta farþegaferðin út í geim framundan
Mögulegt er að fyrsta farþegaferð Virgin Galactic, fyrirtækis Richards Branson, út í geim verði farin snemma á næsta ári.