Færslur: Reynir Traustason

Reynir úrskurðaður brotlegur í tvígang sama daginn
Reynir Traustason, eignandi og ritstjóri Mannlífs, braut með alvarlegum hætti gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands (BÍ), samkvæmt tveimur úrskurðum Siðanefndar BÍ, í skrifum sínum um Róbert Wessman.
Skrif Reynis um Róbert alvarlegt brot á siðareglum BÍ
Reynir Traustason, eigandi og ritstjóri Mannlífs, braut siðareglur Blaðamannafélags Íslands (BÍ) með alvarlegum hætti með umfjöllun sinni um Róbert Wessman, samkvæmt úrskurði siðanefndar BÍ.
Blaðamannafélagið vísaði frá kærum gegn Mannlífi
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur vísað frá tveimur kærum á hendur Reyni Traustasyni, ritstjóra vefmiðilsins Mannlíf.is. Þriðja kæruefnið taldi nefndin ekki brjóta í bága við siðareglur félagsins.
05.05.2022 - 17:34
Berglind Festival
Sveppi leikur Reyni Traustason í Játningunni
Berglind Festival sviðsetti viðtal Reynis Traustasonar við Kristjón Kormák Guðjónsson, þar sem sá síðarnefndi viðurkenndi að hafa brotist inn á ritstjórnarskrifstofu Mannlífs og eytt þar gögnum af vef miðilsins.
Reynir Trausta og Trausti kaupa Mannlíf
Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs og Trausti Hafsteinsson, fréttastjóri Mannlífs, hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi. Mannlíf verður áfram í samstarfi við fjölmiðla Birtings, sem eru tímaritin Gestgjafinn, Hús og híbýli og Vikan.