Færslur: Reykjavíkurleikarnir 2020

Myndskeið
Hlynur svekktur að missa af Íslandsmetinu
Það munaði minnstu að Vestmannaeyingurinn Hlynur Andrésson úr ÍR setti Íslandsmet í 1500 m hlaupi innanhúss á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll í gær. Hlynur hljóp á 3:46,40 mín. sem er innan við sekúndu frá Íslandsmetinu.
03.02.2020 - 12:56
Myndskeið
Risakast hjá Guðna - „Það mun koma Ólympíulágmark“
Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason gerði sér lítið fyrir og stórbætti sinn besta árangur í kúluvarpi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöll í gær. Kúluvarp er eina kastgreinin sem keppt er í innanhúss og því mátti sjá kringlukastarann þar meðal keppenda.
03.02.2020 - 09:59
Myndskeið
Þrefaldur sigur Guðbjargar Jónu
Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR var svo sannarlega í stuði í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Laugardalshöll í gær. Guðbjörg Jóna hafði betur á móti öflugum íslenskum og erlendum keppendum í 60, 200 og 4x200 m hlaupum og var hársbreidd frá Íslandsmeti í öllum greinunum þremur.
03.02.2020 - 09:38
Mynd með færslu
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í frjálsíþróttum
Keppni í frjálsum íþróttum hefst á Reykjavíkurleikunum klukkan 16:00 í dag. Sýnt verður beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum. Útsending hefst klukkan 15:50 og má nálgast í spilaranum að ofan.
02.02.2020 - 15:45
A landslið Keilusambands Íslands 2017 fyrir HM í Las Vegas BandaríkjunumArnar Davíð Jónsson úr KFR
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í keilu
Komið er að úrslitastund í keilukeppni Reykjavíkurleikanna. Aldrei hefur keppnin verið jafn sterk en stigamet var sett í gær. Spennan verður því líklega mikil er úrslitin ráðast í dag. Bein útsending hefst klukkan 14:30.
02.02.2020 - 14:25
Lokadagur Reykjavíkurleikanna í dag
Síðasti keppnisdagur Reykjavíkurleikanna er í dag en keppt er í sex greinum. Tvær beinar útsendingar verða á stöðvum RÚV.
02.02.2020 - 10:30
Myndskeið
Sandra og Ingimar Íslandsmeistarar í crossfit
Keppt var í sjö greinum á Reykjavíkurleikunum í dag en þeim lýkur á morgun. Úrslit réðust í crossfit þar sem Íslandsmeistarar voru krýndir.
01.02.2020 - 19:45
Mynd með færslu
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í crossfit
Sýnt er beint frá úrslitum Reykjavíkurleikanna í crossfit klukkan 16:00 á RÚV og hér á vefnum. Útsendinguna má nálgast í spilaranum að ofan.
01.02.2020 - 15:55
Keppt í sjö greinum á Reykjavíkurleikunum í dag
Síðari keppnihelgi Reykjavíkurleikanna hófst í morgun en sjö greinar eru á dagskrá í dag. Keppni hefst í badm­int­on ung­linga, rafíþrótt­um og skot­fimi. Þá munu úr­slit ráðast í cross­fit, hermiakstri og skvassi auk þess sem það skýrist hverj­ir kom­ast áfram í úr­slita­keppn­ina í keilu.
01.02.2020 - 10:10
Mynd með færslu
Beint
Brekkusprettur á Skólavörðustíg
Í kvöld er keppt í brekkusprett hjólreiða á Reykjavíkurleikunum 2020. Hjóluð er rúmlega 100 metra leið upp brattasta hluta Skólavörðustígs í miðborg Reykjavíkur. Beina útsendingu RÚV 2 má nálgast hér.
31.01.2020 - 19:25
Myndskeið
Kjartan og Hjördís unnu klifrið á RIG
Það er mikið um að vera á Reykjavíkurleikunum 2020, RIG, um helgina. Keppni hófst raunar í gærkvöldi en þá var meðal annars keppt í klifri en klifur verður í fyrsta sinn keppnisgrein Ólympíuleika í sumar og er í fyrsta sinn keppnisgrein á RIG í ár.
31.01.2020 - 10:19
Rodriguez leiðir eftir fyrsta daginn
Fyrsti keppnisdagur í keilu á Reykjavíkurleikunum fór fram í dag. Hin kólumbíska Maria Rodriguez er með forystu eftir fyrsta daginn en forkeppni keilumótsins heldur áfram á morgun og laugardag.
30.01.2020 - 19:10
Heimsmet slegið á Reykjavíkurleikunum
Kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Á meðal keppenda var flest af besta kraftlyftingafólki landsins ásamt ríkjandi heimsmeistara kvenna í -72 kg flokki, Kimberly Walford, og Evrópumeistara karla í +120 kg flokki, Siim Rast.
Mynd með færslu
RIG í beinni: Úrslit í karate
Úrslit fara fram í karate á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 13:50. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.
26.01.2020 - 13:45
Keppt í sjö greinum á Reykjavíkurleikunum í dag
Nóg er um að vera á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem keppni fer fram í sjö greinum. Sýnt verður beint frá keppni í karate á RÚV.
26.01.2020 - 10:30
Mynd með færslu
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í dansi
Úrslit fara fram í dansi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 15:30. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.
25.01.2020 - 19:40
epa08047281 Anton Sveinn McKee of Iceland competes in the Men's 200m Breaststroke Final at the LEN European Short Course Swimming Championships 2019 in Glasgow, Scotland, Britain, 5th December 2019.  EPA-EFE/ROBERT PERRY
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í sundi
Úrslit fara fram í sundi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 15:30. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.
25.01.2020 - 15:25
epa05273487 Andre Breitbarth of Germany (white) in action against Michal Horak of Czech Republic during the men's +100 kg category elimination bout at the European Judo Championships at the TatNeft Arena in Kazan, Russia, 23 April 2016.  EPA/MAXIM SHIPENKOV
Í beinni
RIG í beinni: Úrslit í júdó
Úrslit fara fram í júdó á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöll klukkan 14:00. Sýnt er beint frá keppninni á RÚV og hér á vefnum.
25.01.2020 - 13:55
Nóg um að vera á Reykjavíkurleikunum í dag
Reykjavíkurleikarnir hófust í vikunni í þrettánda sinn. Fjölbreytileikinn fær þar að njóta sín en alls er keppt í 23 íþróttagreinum á leikunum.
25.01.2020 - 09:40
Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag
Reykjavíkurleikarnir hefjast í dag og eru nú haldnir þrettánda sinn. Keppt verður í 23 greinum næstu tvær helgar og byrja leikarnir með keppni í badminton í dag.
23.01.2020 - 09:34
Viðtal
Annie Mist: Ótrúlega spennt að vera með
Annie Mist Þórisdóttir, fyrrum heimsmeistari í CrossFit og einn eigenda CrossFit Reykjavík, segist mjög spennt fyrir því að CrossFit verði meðal keppnisgreina á Reykjavíkurleikunum í janúar. Íslandsmótið í CrossFit verður í fyrsta sinn keppnisgrein leikanna.
21.11.2019 - 20:15
Metfjöldi keppnisgreina á Reykjavíkurleikunum
Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, verða haldnir í 13. sinn í janúar næstkomandi. Metfjöldi keppnisgreina er á leikunum í ár því keppt verður í 25 einstaklings- og paraíþróttagreinum og er það fjölgun um 7 greinar frá síðustu leikum.
21.11.2019 - 11:35