Færslur: Reykjavík Midsummer Music 2019

Leiðréttingar, Bob Dylan og miðsumarmúsik
Í Lestarklefanum sem hefst 17:03 verður rætt um myndlistarsýninguna Leiðréttingar, heimildarmyndina Rolling Thunder Review sem fjallar um tónleikaferðalag Bob Dylan og tónlistarhátíðina Reykjavík Midsummer Music.
Upphafstónleikar Reykjavík Midsummer Music
Reykjavík Midsummer Music, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar, hófst 20. júní. Upphafstónleikar hátíðarinnar í Eldborg í Hörpu voru í beinni útsendingu á Rás 1.
Spyrjum að leikslokum
Við spyrjum að leikslokum sagði Víkingur Heiðar Ólafsson þegar enn voru eftir rúmir tveir sólarhringar í Reykjavik Midsummer tónlistarhátíðina 2019, sem við fylgjum af stað með því að kynna okkur eilitíð dagskrána sem boðið er uppá að þessu sinni.
Lítil hátíð stórra hugmynda
Reykjavík Midsummer Music, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar, hefst í Hörpu í dag og stendur yfir helgina. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin og er hún sú stærsta og metnaðarfyllsta til þessa.