Færslur: Reykjavík Fringe Festival

Tengivagninn
Hollt að kunna að vera leikhússgestur heima hjá sér
Af hverju ekki að taka sjónræna þáttinn alveg út ef maður ætlar ekki að fullnýta hann? spyr sviðshöfundarneminn Magnús Thorlacius. Leikstjórinn ungi stendur nú fyrir útvarpsleikritinu El Grillo sem flutt verður á Reykjavík Fringe Festival.
Menningin
Takmarkalaust fjör á Reykjavík Fringe
Jaðarlistahátíðin Reykjavík Fringe verður haldin 3.-11. júlí og samanstendur af litríku rófi viðburða.
Gagnrýni
Leiklistarveisla á jaðrinum
Þorvaldur Sigurbjörn Helgason fór á stúfana á Reykjavík Fringe festival sem fram fór á dögunum og sagði hátíðina fjölbreytta og skemmtilega. „Það eru algjör forréttindi að fá tækifæri til að sjá svo ótalmargar ólíkar sýningar allstaðar að úr heiminum.“
14.07.2019 - 16:00