Færslur: Rey Cup

Persónuvernd fær mörg erindi tengd myndbandsupptökum
Reglur um myndbandsupptökur eru skýrar að mati Persónuverndar en talsvert skortir á að fólk geri sér grein fyrir hverjar þær eru. Fjölmörg erindi og kvartanir berast vikulega til Persónuverndar vegna þessa.
Rey Cup harmar að kveikt hafi verið á myndavélum
Stjórn knattspyrnumótsins Rey Cup harmar að gleymst hafi að slökkva á eftirlitsmyndavélum, sem voru í gistiaðstöðu stúlkna á táningsaldri sem gistu í Laugardalshöll vegna mótsins.
25.07.2021 - 17:11
Þátttakendur hugsanlega verr undirbúnir en venjulega
Meiðsli og beinbrot á Rey Cup-fótboltamótinu í Laugardal í Reykjavík um helgina skýrast flest af einskærri óheppni, að sögn Þóris Hákonarsonar íþróttastjóra Þróttar. Hann veltir því upp hvort keppendur hafi verið verr undirbúnir en venjulega vegna æfingastöðvunar í vor sökum COVID-19 faraldursins.
28.07.2020 - 12:24