Færslur: réttindi fatlaðs fólks
Stofnun innlendrar mannréttindastofnunar enn í bígerð
Ákveðið var á fundi ríkisstjórnarinnar í gærmorgun að skipa starfshóp sem hefði það hlutverk að útfæra hugmyndir og vinna við frumvarp um sjálfstæða innlenda mannréttindastofnun. Hugmyndir þess efnis eiga sér nokkurn aðdraganda.
06.02.2021 - 12:45
Segir lögreglu með gamaldags skilning á fötlun
Í skýrslu sem greiningardeild Ríkislögreglustjóra hefur gert um ofbeldi gegn fötluðum og Runólfur Þórhallsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í greiningardeildinni, ræddi í Kastljósi í gær kemur fram að ekki er skráð í lögreglukerfið, LÖKE, hvort brotaþoli er fatlaður við skráningu mála. Því er ekki unnt að draga saman fjölda mála sem varða fatlað fólk og hafa komið á borð lögreglu.
20.01.2021 - 15:36
Friðrik Sigurðsson handhafi Kærleikskúlunnar 2020
Friðrik Sigurðsson, frumkvöðull í réttindabaráttu fatlaðs fólks hlaut í dag Kærleikskúluna árið 2020. Hann fékk fyrsta eintak kúlunnar afhent fyrir utan vinnustað sinn. Hulunni verður svipt af kúlunni í Vikunni hjá Gísla Marteini í kvöld. Þá verður einnig tilkynnt hver skapaði kúluna í ár.
27.11.2020 - 13:54
Segir vistheimili hafa gleymst í kerfinu
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að íbúar á Bjargi, vistheimili fyrir geðfatlaða karla, fái ekki örorkubætur og séu því snuðaðir um allt að 100 þúsund krónur mánaðarlega í áratugi.
12.10.2018 - 12:20
Óvíst hver tekur við rekstri vistheimilis
Óvíst er hver tekur við rekstri vistheimilis fyrir geðfatlaða karla á Seltjarnarnesi. Forstöðumaður heimilisins segir að húsnæðismál geðfatlaðra séu í lamasessi. Félagsmálaráðherra segir að bænum beri skylda til að reka heimilið.
12.10.2018 - 10:15
Höfðar mál vegna ójafnræðis
Freyja Haraldsdóttir, fyrrum þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur höfðað mál á hendur Barnaverndarstofu. Málið er höfðað á þeim forsendum að jafnræðis hafi ekki verið gætt við meðferð umsóknar hennar um að taka barn í fóstur.
19.10.2017 - 15:40
Synjun á akstursþjónustu felld úr gildi
Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úr gildi ákvörðun Dalvíkurbyggðar um synjun á umsókn einstaklings um ferðaþjónustu fatlaðra. Málinu hefur verið vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar.
07.09.2017 - 07:00