Færslur: Réttindi barna

Lögþingið samþykkir lög um réttindi samkynja foreldra
Einhverjum stormasamasta degi í stjórnmálasögu Færeyja á síðari árum lauk með því að Lögþingið samþykkti frumvörp stjórnarandstöðunnar sem tryggir réttindi barna samkynja foreldra. Við lá að slitnaði upp úr samstarfsi stjórnarflokkanna Sambandsflokksins, Miðflokksins og Fólkaflokksins vegna málsins.
Sjónvarpsfrétt
Segja skólakerfið fara á svig við réttindi barna
Öryrkjabandalag Íslands og foreldrar barna sem glíma við ýmiss konar raskanir ætla í mál við sveitarfélög vegna réttindabrota gagnvart þeim. Þau vilja að börnum verði veitt þjónusta innan skólanna sjálfra, en ekki úti í bæ.
Skipt búseta barna samþykkt á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag frumvarp dómsmálaráðherra sem heimilar börnum að hafa búsetu á tveimur stöðum ef foreldrar þeirra búa ekki saman.
15.04.2021 - 15:25
Móðir og faðir skilgreind upp á nýtt
Lagalegum skilgreiningum á hugtökunum móðir og faðir verður breytt, verði frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á kynskráningu foreldra að lögum. Foreldrisregla, hliðstætt faðernisreglunni, verður lögfest og hugtakið foreldri notað um foreldra sem hafa hlutlausa kynskráningu
Börn ekki nægilega meðvituð um sín réttindi
Alfa Dröfn Jóhannesdóttir, verkefnisstjóri Barnvæns sveit­ar­fé­lags á Akureyri, segir börn í bænum ekki nægilega meðvituð um réttindi sín. Hún sagði á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að fræðsla væri lykilinn að því að breyta því.
11.09.2019 - 11:36
Mega ekki birta fermingarmyndir í óþökk barna
Færst hefur í aukana að ósátt börn leiti til umboðsmanns barna vegna mynda sem foreldrar þeirra hafa birt af þeim á samfélagsmiðlum. Persónuvernd hefur úrskurðað í einu slíku máli.