Færslur: Rembrandt

Falsað Rembrandt verk líklega ekta
Lítið málverk af lerkuðum eldri manni lá í kjallarakompu Ashmolean listasafnsins í Oxford. Verkið var áður talið falsað Rembrandt-verk, en nú er komið í ljós að verkið var málað á vinnustofu hans og það jafnvel af Rembrandt sjálfum.
31.08.2020 - 05:50
350 ára ártíð Rembrandts fagnað í Hollandi
Árið 1669 lést Rembrandt Harmenszoon van Rijn, 63 ára gamall, hálfgleymdur og bláfátækur einstæðingur. Nú 350 árum síðar er Rembrandts minnst í Hollandi og víðar með sýningum, viðburður og viðhafnarútgáfum.
26.02.2019 - 12:13