Færslur: Rekstur

Bjartsýnistónn í voldugum evrópskum flugrekendum
Heldur rofaði til í rekstri fransk-hollenska flugfélagsins AirFrance-KLM á fyrsta fjórðungi ársins. Enn er tap af rekstrinum en aðeins þriðjungur af því sem var fyrir ári. Sama er uppi á teningnum hjá hinu þýska Lufthansa.
Akureyrarbær rekinn með 752 milljóna króna afgangi
Akureyrarbær var rekinn með 752 milljóna króna afgangi árið 2021. Það er tæpum tveimur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir.
09.04.2022 - 21:33