Færslur: Rekstrarvörur

Verðhækkana að vænta hjá drykkjarfangaframleiðanda
Danski ölframleiðandinn Carlsberg varar viðskiptavini sína við að verðhækkana sé að vænta á árinu. Með því er brugðist við mikilli hækkun nauðsynlegra hráefna við framleiðsluna.
Spegillinn
„Eru til neyðarpakkar hjá ykkur í Krónunni?“
Framkvæmdastjóri Rekstrarvara segir það árvekni Íslendinga að þakka að hér sé til nóg af grímum og hlífðarbúnaði, nú sé mánaða bið eftir slíkum varningi að utan og Ísland ekki efst á lista. Skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir innviðina þar sterkari nú en fyrir komu svínaflensunnar 2009. Framkvæmdastjóri Krónunnar var spurður hvort verslunin byði upp á neyðarpakka. Spegillinn heyrði í forsvarsmönnum nokkurra fyrirtækja og stofnana og spurði út í viðbrögð við veirunni.