Færslur: Rejúníon

Gagnrýni
Vandi millistéttarkvenna á framabraut
„Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem fjallað er um á íslensku leiksviði þann vanda sem millistéttarkonur á framabraut geta lent í þegar þær eiga að fara að lifa upp til þeirrar ímyndar sem samfélagið hefur búið til um hina fullkomnu móður.“ María Kristjánsdóttir gagnrýnandi segir frá leikverkinu Rejúníon.
05.12.2018 - 11:23
Gagnrýni
Á flótta undan móðurhlutverkinu
Leiksýningin Rejúníon er unnin af einlægni og alúð og varpar fram áleitnum spurningum um borgarlegan lífstíl, eftirsókn eftir starfsframa og árekstur þess við móðurhlutverkið.
03.12.2018 - 21:29